Svörtu sandar
Aníta, þrítug lögreglukona, neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd25. desember, 2021
-
Frumsýnd erlendis12. febrúar, 2022, Berlin International Film Festival
-
TegundDrama, Glæpa
-
Lengd400 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSvörtu sandar
-
Alþjóðlegur titillBlack Sands
-
Framleiðsluár2021
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
Fjöldi þátta í seríu8
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni4K Digital
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2022Berlin International Film Festival - Berlinale Series