English

Á yfirborðinu

Ada, ung kona af erlendum uppruna, fer að synda í íslenskum sjó og hugleiðir það að ala upp barn í framandi landi. Þegar hún fer í ískalt vatnið endurupplifir hún áfall meðgöngunar og fæðingarþunglyndi sitt. Brátt venst hún vatninu. Að vera í náttúrunni og horfast í augu við óttan sinn hjálpar henni.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Teiknimynd
 • Frumsýnd erlendis
  1. ágúst, 2021, Fringe of Colour
 • Lengd
  3 mín. 56 sek.
 • Tungumál
  Enska
 • Titill
  Á yfirborðinu
 • Alþjóðlegur titill
  On the Surface
 • Framleiðsluár
  2021
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  Digital
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  Clermont-Ferrand International Short Film Festival - Verðlaun: Hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar í alþjóðlegri keppni
 • 2021
  Encounters Film Festival
 • 2021
  Ottawa International Animation Festival
 • 2021
  Margate Film Festival
 • 2021
  Rex Animation Festival
 • 2021
  TIAF - Tbilisi International Animation Festival
 • 2021
  Art With Impact
 • 2021
  Fringe of Colour
 • 2021
  Mom Film Festival
 • 2021
  Festival of Animation Berlin
 • 2021
  Our Heritage, Our Planet Film Festival - Verðlaun: Winner Heartwired Award
 • 2021
  Lyth Arts Center Northern Lights Festival
 • 2021
  Animae Caribe International Animation & Digital Media Festival
 • 2021
  Tirafuorilalingua - Verðlaun: Special Mention
 • 2021
  London Migration Film Festival
 • 2021
  Cine-Sister Gateway Film Festival
 • 2021
  AfryKamera African Film Festival in Warsaw


Stikla