Milli fjalls og fjöru
Milli fjalls og fjöru er heimildamynd um skóg á Íslandi í aldanna rás. Sagan hefst á míósen-tíma, þegar skógur þakti norðurálfu; sagt er frá áhrifum landnáms, sem fylgdi járnvinnsla og skepnuhald; frá hikandi upphafi skógræktar, allt fram á okkardaga, þegar litið til gróðursetningar trjáa sem helstu aðferðar til að sporna gegn hamfarahlýnun. Í þessari kvikmynd stíga fram vísinda- og fræðimenn, skógfræðingar og bændur.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd20. október, 2021, Bíó Paradís
-
Lengd85 mín. 4 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillMilli fjalls og fjöru
-
Alþjóðlegur titillWoods Grew Here Once
-
Framleiðsluár2021
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki