English

Ekki einleikið

Með og kjark og einlægni fær Edna Lupita tvo atvinnuleikara í lið með sér til að sviðsetja
atburði og minningar úr fortíð sinni. Hún leitar að tengingum við geðveikina og
sjálfsmorðshugsanirnar.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    2. október, 2021, Reykjavík International Film Festival
  • Lengd
    67 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Spænska
  • Titill
    Ekki einleikið
  • Alþjóðlegur titill
    Acting Out
  • Framleiðsluár
    2021
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    4K Digital
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2021
    Reykjavík International Film Festival


Stikla