English

Uglur

Páll er ungur ekkill sem hefur undanfarin ár lokað sig frá samfélaginu. Einangraða líf hans tekur vendingum þegar Elísabet, ung kona, fær húsaskjól hjá honum eftir að hafa flúið úr ofbeldisaðstæðum. Elísabet heillast af lífsstílnum sem Páll lifir og fer hægt og rólega að tileinka sér hann. Hins vegar kemur kærasti Elísabetar ítrekað og reynir að sannfæra hana um að koma aftur heim. Páll neyðist þá til að horfast í augu við sína eigin fortíð til að koma upp á milli þeirra.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    4. október, 2021
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    89 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Uglur
  • Alþjóðlegur titill
    Owls
  • Framleiðsluár
    2021
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Þátttaka á hátíðum

  • 2022
    Tromsö International Film Festival
  • 2021
    Reykjavík International Film Festival
  • 2021
    The Pigeon International Film Festival - Verðlaun: Besta íslenska myndin og besta kvikmyndatakan


Stikla