English

Eldhugarnir

Heimildamyndin “Eldhugarnir” greinir frá baráttu hóps manna við að kæla hraun í Heimaeyjargosinu árið 1973, með því að dæla sjó á hraunvegginn. Hraunflóðið ógnaði innsiglingu hafarinnar sem hefur verið ein af mikilvægustu fiskveiðihöfnum landsins um langt skeið. Í lok myndarinnar er hugað að framtíð Vestmannaeyja á þeirri mannöld sem nú ríkir þar sem allt líf á undir högg að sækja.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    4. júlí, 2021
  • Lengd
    56 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Eldhugarnir
  • Alþjóðlegur titill
    Eldhugarnir
  • Framleiðsluár
    2021
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enginn texti

Fyrirtæki



Stikla