English

Milli tungls og jarðar

Sagan segir frá pólskri fjölskyldu sem búsett er á Íslandi, tveimur árum eftir dularfullt hvarf elsta sonar þeirra. Myndin skoðar hvernig fjölskyldan tekst á við missinn á mismunandi hátt og hvernig þau fjarlægast hvort frá öðru í kjölfarið.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    15 mín.
  • Tungumál
    pólska, Íslenska, Enska
  • Titill
    Milli tungls og jarðar
  • Alþjóðlegur titill
    Between Earth and the Moon
  • Framleiðsluár
    2021
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur

Þátttaka á hátíðum

  • 2021
    Nordisk Panorama