English

Ást er bara ást

Jóhanna Sigurðardóttur var fyrst kvenna til að gegna embætti forsætisráðherra á Íslandi og fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra heims. Þegar þær Jónína Leósdóttir rithöfundur kynntust voru þær báðar giftar mönnum og áttu börn. Hvorug þeirra hafði látið sér koma til hugar að eiga í sambandi við konu.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    30 mín.
  • Tungumál
    Enska
  • Titill
    Ást er bara ást
  • Alþjóðlegur titill
    Love is Simply Love
  • Framleiðsluár
    2019
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HD
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    HD

Fyrirtæki