English

Fullir vasar

Myndin fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands, sjálfan Gulla bílasala. Til að hjálpa Arnari út úr klípunni ákveða þrír vinir hans að aðstoða hann við að ræna banka,grímuklæddir og vopnaðir. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  23. febrúar, 2018, Smárabíó
 • Tegund
  Spenna, Gaman
 • Lengd
  94 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Fullir vasar
 • Alþjóðlegur titill
  Fullir vasar
 • Framleiðsluár
  2018
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Fyrirtæki