English

Birta

Hin 11 ára kraftmikla en auðtrúa Birta tekur málin í sínar hendur með ævintýralegum hætti þegar hún heyrir móður sína segja í hálfkæringi að það verði engin jól vegna blankheita.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    5. nóvember, 2021, Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó
  • Frumsýnd erlendis
    27. júlí, 2021, Giffoni Film Festival
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd
  • Lengd
    85 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Birta
  • Alþjóðlegur titill
    Birta
  • Framleiðsluár
    2021
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    6k
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2022
    BUFF
  • 2022
    Stockholm International Junior Film Festival
  • 2021
    Giffoni Film Festival
  • 2021
    Buster Film Festival
  • 2021
    Cinekid Festival
  • 2021
    Nordic Film Days in Lübeck
  • 2021
    Schlingel International Film Festival - Verðlaun: Kristín Erla Pétursdóttir vann til DIAMANT verðlaunanna sem besta unga leikkonan (Best Child Actor)
  • 2021
    Chicago International Children‘s Film Festival
  • 2021
    Castellinaria International Film Festival
  • 2021
    PÖFF - Tallinn Black Nights Festival
  • 2021
    Kikife International Children's Film Festival - Verðlaun: Margrét Júlía Reynisdóttir var valin sem besta unga leikkonan
  • 2021
    Oulo International Children‘s and Youth Film Festival


Stikla