English

Íslandsmynd Andreas M. Dam (Billder fra Island)

Kvikmyndin gefur sterka sýn af hversdagsleika Íslendinga þegar myndin er tekin upp en það ár var metár í útlfutningi síldarafurða og spanna síldarveiðar og síldarsöltun því stóran hluta kvikmyndarinnar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  53 mín.
 • Titill
  Íslandsmynd Andreas M. Dam (Billder fra Island)
 • Alþjóðlegur titill
  Iceland, Island, paradis des Nordens
 • Framleiðsluár
  1939
 • Framleiðslulönd
  Danmörk
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur
  Svarthvítur

Fyrirtæki