English

Sveitin milli sanda

Heimildarmynd sem kynnir helstu staðhætti í Öræfasveit, líkt og Ingólfshöfða svo eitthvað sé nefnt. Myndin gefur fallega sýn af náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  29 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Sveitin milli sanda
 • Alþjóðlegur titill
  Sveitin milli sanda
 • Framleiðsluár
  1964
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur
  Svarthvítur