Katla
Sagan hefst ári eftir Kötlugos og fylgst er með lífi bæjarbúa í Vík, hverra líf hefur breyst mikið. Þeir neyðast til að yfirgefa bæinn því jökullinn ofan á eldfjallinu byrjar að bráðna. Þeir örfáu íbúar sem eftir eru ná að halda samfélaginu gangandi og þrátt fyrir frábæra staðsetningu er bærinn nánast orðinn að draugabæ. Dularfullir hlutir sem frusu djúpt inn í jöklinum fyrir löngu síðan koma nú í ljós og hafa ófyrirséðar afleiðingar.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Byggt á hugmynd
-
Hljóðhönnun
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd erlendis17. júní, 2021, Netflix
-
Lengd367 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillKatla
-
Alþjóðlegur titillKatla
-
Framleiðsluár2021
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Fjöldi þátta í seríu8
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við