Stóra planið
Davíð kynnist einmana grunnskólakennara, Haraldi (Eggert Þorleifsson), sem skynjar þörf unga mannsins fyrir leiðsögn í lífinu og tekur hann upp á sína arma. Þegar Davíð trúir Haraldi fyrir því að hann sé meðlimur í glæpagengi, umturnast Haraldur sjálfur í glæpakóng. Haraldur segist allt í einu fá sendingar að utan með leynilegum varningi, eiga fullt af íbúðum og vera með marga grunsamlega menn í vinnu. Í handrukkaragenginu er alltaf verið að gera lítið úr Davíð fyrir kveifskap. Það breytist þegar Davíð segist þekkja Harald hinn mikla glæpakóng. Við þetta verður Davíð aðalnúmerið, maðurinn sem leggur líf sitt og limi í hættu til að njósna um hinn hættulega grunnskólakennara.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Aðstoð við listræna stjórnun
-
Áhættuatriði
-
Brellur
-
Búningar
-
Förðun
-
Hljóð
-
Hljóðupptaka
-
Hlutverkaskipan
-
Höfundur upphafsverks
-
Kynningar- og markaðsmál
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósmyndari
-
Lýsing
-
Samframleiðandi
-
Steadicam tökumaður
-
Umsjón með krana
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd28. mars, 2008
-
TegundGaman, Glæpa
-
Lengd90 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska
-
TitillStóra planið
-
Alþjóðlegur titillHigher Force
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkIlmur Kristjánsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Erpur Eyvindarson, Hilmir Snær Guðnason, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Sigurjón Kjartansson, Zlatko Krickic, Einar Örn Einarsson, Ómar Örn Hauksson, Robert "Toshi" Kar Yuen Chan, Þorsteinn Guðmundsson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Yu Lu, Pattra Sriyanonge, Harpa Arnardóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Þorvaldur Þorsteinsson, Valdimar Jóhannsson, Sigurður Sigurbjörnsson, Sigurður Sigurjónsson, Karl Emil Karlsson, Árni Beinteinn Árnason, Pavel E. Smid, Ragnar Santos, Ingólfur Magnússon, Jónas Friðrik Steinarsson, Signý Ásta Guðmundsdóttir, Klemens Ólafur Þrastarson, Alex Lopez
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2010Summer Film School
- 2010Nordic Film Festival, Vienna
- 2009Melbourne International Film Festival
- 2009New Zealand Internarional Film Festival
- 2009Berkshire International Film Festival
- 2009Amsterdam Open Air Festival
- 2009Transylvania International Film Festival
- 2009Boston Independent Film Festival
- 2009Shadowline Festival
- 2009Brussell International Film Festival
- 2009Minneapolis International Film Festival
- 2009Warsaw Film Festival
- 2009Seattle International Film Festival
- 2009Titanic International Filmpresence Festival
- 2009Rotterdam International Film Festival
- 2008AFI Film Festival
- ????Boston International Film Festival
Útgáfur
- Vanguard, 2010 - DVD
- SAM myndir, 2008 - DVD