English

Saumaklúbburinn

Vinkvennahópur grípur tækifærið til að hittast og eyða helgi í sumarbústað til að styrkja vinkvennaböndin. Þær flækjast fyrir hverri annari og hafa þroskast í sitthvora áttina í gegnum árin. Uppgjör er óumflýjanlegt og allt fer til andskotans hratt og örugglega.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    4. júní, 2021, Laugarásbíó
  • Tegund
    Gaman
  • Lengd
    80 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Saumaklúbburinn
  • Alþjóðlegur titill
    Stitch n' Bitch
  • Framleiðsluár
    2021
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    6k
  • Myndsnið
    2.39:1
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP

Fyrirtæki