English

Bannað að vera fáviti

Einu sinni á ári fyllist hinn rólegi bær, Neskaupstaður, af þungarokkurum sem mæta á Eistnaflug, stærstu þungarokkshátíð landsins. Margar af stærstu metal hljómsveitum heims hafa spilað á hátíðinni. Sérstök stemming ríkir meðan á hátíðinni stendur. Margir kalla því Eistnaflug árshátíð þungarokkara á íslandi.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  6. júlí, 2015
 • Lengd
  53 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Bannað að vera fáviti
 • Alþjóðlegur titill
  No Idiots Allowed
 • Framleiðsluár
  2015
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • IMDB
 • Vefsíða
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  HD
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  HDV, DCP

Þátttaka á hátíðum

 • 2016
  Reykjavík International Film Festival (Riff)
 • 2015
  Reykjavik Shorts & Docs