English

Alma

Alma er örlagagasaga ungrar konu sem er lokuð inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir þeim atburði.
Eftir sjö ár berast þær fréttir að kærastinn sé sprelllifandi og á leið til landsins. Hún ákveður að drepa hann þar sem hún er hvort sem er búin að afplána dóm fyrir glæpinn.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    7. maí, 2021, Háskólabíó
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    94 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Alma
  • Alþjóðlegur titill
    Alma
  • Framleiðsluár
    2021
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Noregur, Svíþjóð, Frakkland, Bandaríkin
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HD
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Þátttaka á hátíðum

  • 2021
    Norwegian International Film Festival in Haugesund
  • 2021
    Helsinki International Film Festival - Love & Anarchy


Stikla