English

Eurogarðurinn

Eurogarðurinn fjallar um drykkfelldan miðaldra braskara með vafasaman viðskiptaferil sem kaupir Húsdýragarðinn en karakterinn er leikin af Jóni Gnarr. Hann hefur stórkostlegar hugmyndir um framtíð garðsins sem hann kallar Eurogarðinn, sem hann sér fyrir sér ná upp í sömu stærðargráðu og Disney-World.

Sjá streymi

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd
  27. september, 2020
 • Tegund
  Gaman
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Eurogarðurinn
 • Alþjóðlegur titill
  Europark
 • Framleiðsluár
  2020
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  Stöð 2
 • Fjöldi þátta í seríu
  8
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Fyrirtæki


Streymi