Eurogarðurinn
Eurogarðurinn fjallar um drykkfelldan miðaldra braskara með vafasaman viðskiptaferil sem kaupir Húsdýragarðinn en karakterinn er leikin af Jóni Gnarr. Hann hefur stórkostlegar hugmyndir um framtíð garðsins sem hann kallar Eurogarðinn, sem hann sér fyrir sér ná upp í sömu stærðargráðu og Disney-World.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd27. september, 2020
-
TegundGaman
-
TungumálÍslenska
-
TitillEurogarðurinn
-
Alþjóðlegur titillEuropark
-
Framleiðsluár2020
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
Fjöldi þátta í seríu8
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki