Þegiðu og syntu
Sigrún Þuríður Geirsdóttir var fyrsta íslenska konan til að synda ein yfir Ermarsundið en hún var jafnframt fyrsta konan til að synda Eyjasundið. Myndin lýsir ótrúlegu þrekvirki hennar en sundið yfir Ermarsundið tók hana 22 klst. og 34 mín. og þar af var hún sjóveik í tæpar 7 klst. Sigrún hafði engan íþróttabakgrunn og lærði að synda skriðsund einungis þremur árum fyrr. Árið 2020 sæmdi forseti Íslands hana fálkaorðunni fyrir afrek á sviði sjósunds.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Klipping
-
Framleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd28. júní, 2020
-
Lengd72 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÞegiðu og syntu
-
Alþjóðlegur titillShut-up and swim
-
Framleiðsluár2020
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni4K Digital
-
Myndsnið16:9