Hækkum rána
Árið 2015 var körfuboltaflokkur fyrir stelpur stofnaður á Íslandi. Þjálfarinn var óvenjulegur og hækkaði í sífellu rána. Þær voru þjálfaðar eins og leiðtogar utan vallar og afrekskonur innan vallar. Þær settu sér snemma það markmið að keppa ávallt við þá bestu og voru sigursælar í drengja- og stúlknamótum. Þetta er saga 8-13 ára stúlkna sem vildu breyta viðmiðum í kvennakörfu á Íslandi. Með miklum fórnarkostnaði tókust þær á við það mótlæti sem því fylgdi.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Handritsráðgjafi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd10. febrúar, 2021
-
Frumsýnd erlendis29. apríl, 2021, Hot Docs Festival
-
Lengd70 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHækkum rána
-
Alþjóðlegur titillRaise the Bar
-
Framleiðsluár2021
-
FramleiðslulöndÍsland, Finnland
-
FrumsýningarstöðSjónvarp Símans Premium
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2022Victoria Film Festival
- 2022Tempo Documentary Festival
- 2022Beldocs International Documentary Film Festival
- 2022Transilvania International Film Festival
- 2022Cineteca di Bologna
- 2022udapest International Documentary Festival
- 2022Festival international du film documentaire
- 2022European Children‘s Film Association - Verðlaun: Vann til ECFA verðlaunanna fyrir bestu evrópsku heimildamyndina fyrir börn.
- 2021Calgary International Film Festival
- 2021Hot Docs Festival
- 2021KinderDocs Festival
- 2021Oulo International Children‘s and Youth Film Festival
- 2021International Film Festival for Young Audiences, Filem'On - Verðlaun: Valin besta myndin af bæði aðal dómnefnd hátíðarinnar og einnig af dómnefnd skipuð börnum á aldrinum 8-13 ára.
- 2021Festival dei Popoli
- 2021Helsinki International Film Festival - Love & Anarchy
- 2021Castlemaine Documentary Festival
- 2021Adelaide Film Festival Youth - Verðlaun: Vann sem besta myndin fyrir 5 - 12 ára