English

Englar alheimsins

Páll er lífsglaður ungur maður sem á framtíðina fyrir sér. Þegar fer að bera á einkennum geðveiki missir Páll tökin á lífinu og ekkert blasir við nema innilokuð tilvera hins geðsjúka. Á Kleppi kynnist Páll Óla bítli sem heldur að hann hafi samið öll Bítlalögin, Viktori sem telur sig stundum vera Hitler og Pétri sem fór yfir um á sýru. Englar alheimsins er bæði átakanleg og meinfyndin mynd, angurværar tilfinningar og harður veruleikinn tvinnast saman en hið broslega er ávallt skammt undan.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    1. janúar, 2000, Háskólabíó
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    97 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Englar alheimsins
  • Alþjóðlegur titill
    Angels of the Universe
  • Framleiðsluár
    2000
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    Englar alheimsins
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    DCP með; enskum, þýskum, frönskum. tékkneskum textum - 35mm filma með enskum textum - 35mm filma með frönskum textum - Blu Ray með; enskum, þýskum, frönskum. tékkneskum textum - SP Beta með enskum textum

Þátttaka á hátíðum

  • 2014
    Pula Film Festival
  • 2012
    Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
  • 2012
    A'l'Est, du Nouveau, France
  • 2011
    ARTscape, Lithuania
  • 2010
    Icelandic Film Days, Innspruck
  • 2010
    Artfilmfest International Film Festival
  • 2010
    Yerevan International Film Festival
  • 2010
    Summer Film School
  • 2010
    Icelandic Film Days Strasbourg
  • 2009
    Plus Camerimage Film Festival
  • 2009
    Festival Intertational Mar del Plata
  • 2001
    Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
  • 2001
    Cinema nordique in Rouen
  • 2001
    27th Korean Independent Film Festival
  • 2001
    Festival de Sevilla
  • 2001
    Melbourne Int. Film Festival
  • 2001
    Geniuzastare Film Festival
  • 2001
    Troia Int. Film Festival - Verðlaun: OCIC Award - Special Mention (Friðrik Þór Friðriksson). Silver Dolphin fyrir bestan leik í aðalhlutverki (Ingvar E. Sigurðsson).
  • 2001
    Hong Kong Int. Film Festival
  • 2001
    Festival Cinema Africano
  • 2001
    Istanbul Int. Film Festival
  • 2001
    Sundance Film Festival
  • 2001
    Santa Barbara Film Festival - Verðlaun: World Prism verðlaunin.
  • 2000
    Warsaw Film Festival
  • 2000
    Filmfest München
  • 2000
    Karlovy Vary Int. Film Festival - Verðlaun: Aðaldómnefndarverðlaun Fipresci og Special Jury Mention.
  • 2000
    Galway Film Fleadh
  • 2000
    Jerusalem Film Festival
  • 2000
    The Motovun Film Festival
  • 2000
    Edinburgh Int. Film Festival
  • 2000
    Blue Sea Film Festival
  • 2000
    New Nordic Films
  • 2000
    Toronto Int. Film Festival
  • 2000
    Film by the Sea - Verðlaun: Besta myndin.
  • 2000
    Film Forum Arsenals
  • 2000
    European Film Awards - Verðlaun: The People's Choice Awards: Besti evrópski leikarinn (Ingvar E. Sigurðsson). Tilnefning fyrir besta evrópska leikarann (Ingvar E. Sigurðsson)
  • 2000
    Pusan Int. Film Festival
  • 2000
    Flanders Int. Film Festival
  • 2000
    Sao Paulo Int. Film Festival
  • 2000
    Durban Int. Film Festival
  • 2000
    Nordische Filmtage
  • 2000
    Thessaloniki Int. Film Festival
  • 2000
    Black Nights Film Festival
  • 2000
    Göteborg Film Festival - Verðlaun: Besta handrit.
  • ????
    The Edda Awards - Verðlaun: Bíómynd ársins. Leikstjórn ársins. Leikari ársins (Ingvar E. Sigurðsson). Leikari ársins í aukahlutverki (Björn Jörundur Friðbjörnsson). Leikkona ársins í aukahlutverki (Margrét Helga Jóhannsdóttir). Tónlist ársins (Himar Örn Hilmarsson). Hljóðhönnun ársins (Kjartan Kjartansson, einnig fyrir Hljóðhönnun í Fíaskó, 101 Reykjavík og Myrkarhöfðinginn).

Útgáfur

  • Sena, 2008 - DVD
  • KSM GmbH, 2007 - DVD
  • Sam-myndbönd, 2002 - VHS
  • Sam-myndbönd, 2002 - DVD