Englar alheimsins
Páll er lífsglaður ungur maður sem á framtíðina fyrir sér. Þegar fer að bera á einkennum geðveiki missir Páll tökin á lífinu og ekkert blasir við nema innilokuð tilvera hins geðsjúka. Á Kleppi kynnist Páll Óla bítli sem heldur að hann hafi samið öll Bítlalögin, Viktori sem telur sig stundum vera Hitler og Pétri sem fór yfir um á sýru. Englar alheimsins er bæði átakanleg og meinfyndin mynd, angurværar tilfinningar og harður veruleikinn tvinnast saman en hið broslega er ávallt skammt undan.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuleikur
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Loftmyndataka
-
Lýsing
-
Ráðgjafi
-
Samhæfing hljóðs og myndar
-
Skrifta
-
Titlar
-
Umsjón með dýrum
-
Umsjón með leikmynd
-
Útsetning á tónlist
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd1. janúar, 2000, Háskólabíó
-
TegundDrama
-
Lengd97 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillEnglar alheimsins
-
Alþjóðlegur titillAngels of the Universe
-
Framleiðsluár2000
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksEnglar alheimsins
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarDCP með; enskum, þýskum, frönskum. tékkneskum textum - 35mm filma með enskum textum - 35mm filma með frönskum textum - Blu Ray með; enskum, þýskum, frönskum. tékkneskum textum - SP Beta með enskum textum
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkMargrét Helga Jóhannsdóttir, Theódór Júlíusson, Friðrik Steinn Friðriksson, Sara Margrét Nordahl Michaelsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Þór Túliníus, Hrönn Steingrímsdóttir, Pétur Einarsson, Egill Ólafsson, Pálmi Gestsson, Jón Karl Helgason, Baldvin Halldórsson, Jón Hjartarson, Inga María Valdimarsdóttir, Jóhannes Skúlason, Salka Svanhvítardóttir, Jóhanna Jónas, Geo von Krogh, Rúrik Haraldsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gunnar Helgi Heiðar, Jón Stefánsson, Jón Stefán Kristjánsson, Jón Þór Ólafsson, Höskuldur Skagfjörð
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2014Pula Film Festival
- 2012Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
- 2012A'l'Est, du Nouveau, France
- 2011ARTscape, Lithuania
- 2010Icelandic Film Days, Innspruck
- 2010Artfilmfest International Film Festival
- 2010Yerevan International Film Festival
- 2010Summer Film School
- 2010Icelandic Film Days Strasbourg
- 2009Plus Camerimage Film Festival
- 2009Festival Intertational Mar del Plata
- 2001Academy Awards - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
- 2001Cinema nordique in Rouen
- 200127th Korean Independent Film Festival
- 2001Festival de Sevilla
- 2001Melbourne Int. Film Festival
- 2001Geniuzastare Film Festival
- 2001Troia Int. Film Festival - Verðlaun: OCIC Award - Special Mention (Friðrik Þór Friðriksson). Silver Dolphin fyrir bestan leik í aðalhlutverki (Ingvar E. Sigurðsson).
- 2001Hong Kong Int. Film Festival
- 2001Festival Cinema Africano
- 2001Istanbul Int. Film Festival
- 2001Sundance Film Festival
- 2001Santa Barbara Film Festival - Verðlaun: World Prism verðlaunin.
- 2000Warsaw Film Festival
- 2000Filmfest München
- 2000Karlovy Vary Int. Film Festival - Verðlaun: Aðaldómnefndarverðlaun Fipresci og Special Jury Mention.
- 2000Galway Film Fleadh
- 2000Jerusalem Film Festival
- 2000The Motovun Film Festival
- 2000Edinburgh Int. Film Festival
- 2000Blue Sea Film Festival
- 2000New Nordic Films
- 2000Toronto Int. Film Festival
- 2000Film by the Sea - Verðlaun: Besta myndin.
- 2000Film Forum Arsenals
- 2000European Film Awards - Verðlaun: The People's Choice Awards: Besti evrópski leikarinn (Ingvar E. Sigurðsson). Tilnefning fyrir besta evrópska leikarann (Ingvar E. Sigurðsson)
- 2000Pusan Int. Film Festival
- 2000Flanders Int. Film Festival
- 2000Sao Paulo Int. Film Festival
- 2000Durban Int. Film Festival
- 2000Nordische Filmtage
- 2000Thessaloniki Int. Film Festival
- 2000Black Nights Film Festival
- 2000Göteborg Film Festival - Verðlaun: Besta handrit.
- ????The Edda Awards - Verðlaun: Bíómynd ársins. Leikstjórn ársins. Leikari ársins (Ingvar E. Sigurðsson). Leikari ársins í aukahlutverki (Björn Jörundur Friðbjörnsson). Leikkona ársins í aukahlutverki (Margrét Helga Jóhannsdóttir). Tónlist ársins (Himar Örn Hilmarsson). Hljóðhönnun ársins (Kjartan Kjartansson, einnig fyrir Hljóðhönnun í Fíaskó, 101 Reykjavík og Myrkarhöfðinginn).
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD
- KSM GmbH, 2007 - DVD
- Sam-myndbönd, 2002 - VHS
- Sam-myndbönd, 2002 - DVD