Mentor
Unglingsstúlkan Beta (Sonja) skráir sig í uppistandskeppni þrátt fyrir að hafa aldrei stigið á svið. Hún biður grínistann Húgó (Þórhallur) sem vann sömu keppni 10 árum áður um aðstoð. Í kjölfarið veikist Húgó af fortíðarþrá, á meðan Beta reynir að sigrast á óöryggi sínu.
Sjá streymi
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd24. júní, 2020, Smárabíó
-
TegundGaman
-
Lengd96 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillMentor
-
Alþjóðlegur titillMentor
-
Framleiðsluár2020
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá