English

Eldhús eftir máli

Ingólfur er hugmyndaríkur Íslendingur sem fær þá flugu í höfuðið að smíða hið fullkomna eldhús fyrir konuna sína. Í sögunni eru kynjahlutverk fortíðar könnuð og hvernig þau eiga á óvæntan hátt ennþá við í nútímanum. Stuttmyndin er byggð á samnefndri smásögu eftir Svövu Jakobsdóttur.

Um myndina

  • Flokkur
    Teiknimynd
  • Frumsýnd
    27. september, 2020, Bíó Paradís
  • Lengd
    13 mín. 5 sek.
  • Tungumál
    Íslenska, Þýska
  • Titill
    Eldhús eftir máli
  • Alþjóðlegur titill
    Kitchen by Measure
  • Framleiðsluár
    2020
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Byggt á
    Smásögu
  • Titill upphafsverks
    Eldhús eftir máli
  • Upptökutækni
    stop-motion
  • Myndsnið
    16:9
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Þátttaka á hátíðum

  • 2021
    Stockfish Film Festival - Verðlaun: Sigurvegari Sprettfisksins
  • 2021
    ANIMAFILM
  • 2021
    Lapua Art & Film Festival (LAFF)
  • 2021
    Oulo International Children‘s and Youth Film Festival
  • 2020
    Reykjavík International Film Festival (RIFF)


Stikla