English

Móðurást

Kúrdísk kona og dóttir hennar sem er á unglingsaldri hafa komið til Íslands sem hælisleitendur. Konan starfar fyrir Rauða Krossinn í Reykjavík sem túlkur og dóttirin hefur verið í skóla með íslenskum krökkum undanfarið ár. Móðirin fær að vita á fundi hjá Útlendingastofnun að hún og dóttir hennar fái ekki framlenginu á landivstarleyfi á Íslandi og verða sendar úr landi á næstu 48 klukkutímum. Í aðalhlutverki er Didar Farid, sem sjálf er af kúrdískum uppruna og kom til Íslands ásamt fjölskyldu sinni sem hælisleitandi. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    30. september, 2018, Bíó Paradís
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    14 mín.
  • Tungumál
    Enska, Íslenska
  • Titill
    Móðurást
  • Alþjóðlegur titill
    Maternal Love
  • Framleiðsluár
    2018
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Frakkland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    Digital
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2018
    Reykjavík International Film Festival (RIFF)