Svona fólk (1970-1985)
Hommar og lesbíur lifðu í þögn og ótta langt fram á síðustu öld. Örlagaríkt viðtal í tímaritinu Samúel 1975 við Hörð Torfason um kynhneigð hans hratt af stað ófyrirsjáanlegri atburðarás og markar upphaf réttindabaráttu homma og lesbía á Íslandi. Svona fólk – fyrri hluti rekur aðstæður og upphaf þessarar baráttu fram til 1985, sögur fólks sem daglega tókst á við ríkjandi gildismat og fordóma í von um að gera Ísland byggilegt fyrir sig og sína.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd28. nóvember, 2018, Bíó Paradís
-
Lengd90 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSvona fólk (1970-1985)
-
Alþjóðlegur titillPeople Like That (1970-1985)
-
Framleiðsluár2018
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki