Sirkusstjórinn
Sirkusstjórinn er mynd sem fjallar um sirkusstjórann Tilde Björfors sem horfðist í augu við ótta sinn og kastaði sér út í hið óþekkta. Hún kom með nútímasirkúslistina til Svíþjóðar fyrir tuttugu árum og hefur síðan þá gert sirkusflokk sinn Circus Cirkör að einum þekktasta sirkusflokki heims.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd28. ágúst, 2020, Bíó Paradís
-
Lengd75 mín.
-
TitillSirkusstjórinn
-
Alþjóðlegur titillCircus Director, The
-
Framleiðsluár2020
-
FramleiðslulöndÍsland, Svíþjóð
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2020Reykjavík International Film Festival (RIFF)