English

Lífið á eyjunni

Í afskekktu þorpi á Austfjörðum býr hinn 12 ára gamli Bragi. Hann er orðinn þreyttur á einsleitu lífinu í bænum og langar að gera eitthvað nýtt og skapandi. Hann ákveður ásamt nýjum vini að skrá sig í hæfileikakeppni í þorpinu, í þeirru vona að hrista upp í leiðinlegum skyldum hversdagsins.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    27. september, 2020, Bíó Paradís
  • Frumsýnd erlendis
    12. október, 2020, Schlingel International Film Festival
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    30 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Lífið á eyjunni
  • Alþjóðlegur titill
    Island Living
  • Framleiðsluár
    2020
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk, Bretland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2021
    Tromsø International Film Festival
  • 2020
    Reykjavík International Film Festival (RIFF)
  • 2020
    Northern Wave International Film Festival
  • 2020
    Schlingel International Film Festival
  • 2020
    Oulu International Children’s and Youth Film Festival - Short Film Programme


Stikla