Á móti straumnum
Transkonan Veiga Grétarsdóttir siglir á kajak í kringum Ísland rangsælis, eða á móti straumnum, í þrjá mánuði. Myndin er táknræn og segir samtímis frá ferðinni í kynleiðréttingarferlinu og svo frá ferðinni á róðrinum á kajak þar sem glímt er við náttúruna um hvor hefur betur. Myndin lýsir innri baráttu Veigu um líf eða dauða hvort sem er í lífinu sjálfu eða ein úti á kajak.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd4. október, 2020, Bíó Paradís
-
Lengd90 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÁ móti straumnum
-
Alþjóðlegur titillAgainst the Current
-
Framleiðsluár2020
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni4K Digital
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2021Transilvania International Film Festival
- 2021Raindance Film Festival
- 2020Reykjavík International Film Festival (RIFF)