Skuggahverfið
Ung kona erfir hús ömmu sinnar sem hún hitti aldrei, í borg sem hún hefur aldrei séð. Í trássi við vilja móður sinnar leggur hún í ferðalag til að ná skilningi á sársauka fortíðarinnar, en með þeirri ákvörðun veldur hún uppnámi og róti sem hún kemst ekki lifandi frá nema með aðstoð látinna forfeðra og -mæðra.
Sjá streymi
                    Aðstandendur og starfslið
- 
                            Leikstjórn
 - 
                            Handrit
 - 
                            Aðalframleiðandi
 
Um myndina
- 
                            FlokkurKvikmynd
 - 
                            Frumsýnd29. september, 2020, Bíó Paradís
 - 
                            Lengd84 mín.
 - 
                            TungumálEnska
 - 
                            TitillSkuggahverfið
 - 
                            Alþjóðlegur titillShadowtown
 - 
                            Framleiðsluár2020
 - 
                            FramleiðslulöndÍsland, Kanada
 - 
                            IMDB
 - 
                            Vefsíða
 - 
                            KMÍ styrkurJá
 - 
                            LiturJá
 - 
                            Sýningarform og textarDCP
 
Leikarar
- 
                            Aðalhlutverk
 
Fyrirtæki
- 
                            Framleiðslufyrirtæki
 - 
                            Meðframleiðslufyrirtæki
 - 
                            Sala og dreifing erlendis
 
Þátttaka á hátíðum
- 2021Cinéfest Sudbury International Film Festival
 - 2021Newport Beach Film Festival
 - 2020Reykjavík International Film Festival (RIFF)