Aftur heim?
Heimildarmynd þar sem reynsla þriggja kvenna af heimafæðingu er skoðuð frá sjónarhorni kvenleikstjóra sem reyndi sjálf að fæða heima. Í fæðingu stjórna tvær frumtilfinningar, ástarhórmónið oxytosyn eða óttahormónið adrenalín. Hver fæðing er einstök og líkaminn man. Eftir hverja fæðingu vakna upp nýjar spurningar m.a. um kvenleikann og hvar og hvernig kona upplifir sig heima..
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd18. mars, 2021, Bíó Paradís
-
Lengd71 mín.
-
TungumálÍslenska, Spænska, Enska
-
TitillAftur heim?
-
Alþjóðlegur titillHome Again?
-
Framleiðsluár2020
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2022Madrid Indie Film Festival
- 2022Worldwide Women's Film Festival
- 2022mujerDOC - International Documentary Film Festival on Gender
- 2022Clit Film Festival
- 2020Skjaldborg - Icelandic Documentary Film Festival (18.09.2020)