Eins og málverk eftir Eggert Pétursson
„Eins og málverk eftir Eggert Pétursson” er heimildarmynd um listmálarann Eggert Pétursson. Í jökulruðningi fyrir framan Skaftafellsjökul, á ystu annesjum Tröllaskaga og í ferð okkar um hálendið uppgötvum við senn hornsteina og hreyfiafl myndarinnar. Við njótum leiðsagnar Þóru Ellenar Þórhallsdóttur grasafræðings, sem sameinar upplifun okkar á íslenskri náttúru og flórumengi blómamynda Eggerts.
Eggert er hugmyndalistamaður með raunsanna sýn á form og skipulag en fantasían er bundin í túlkun og eigin tilfinningu í málverkinu. Í skissubók hans og í tónlistaróði til móður náttúru, þar sem þrautseigja og margbreytileiki flórunnar skákar heimi málverksins, er að finna það sem undirstrikar tilvist þessa tveggja heima.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd erlendis15. mars, 2020, Stockfish Film Festival
-
Lengd74 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska, Finnska
-
TitillEins og málverk eftir Eggert Pétursson
-
Alþjóðlegur titillJust Like a Painting by Eggert Pétursson
-
Framleiðsluár2020
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2020Stockfish Film Festival
- 2020Nordische Filmtage Lübeck