English

Síðasta veiðiferðin

Vinahópur fer í sinn árlega veiðitúr. Í þetta skiptið á að taka veiðina alvarlega, slaka á í ruglinu og njóta náttúrunnar. Það er erfitt að kenna gömlum hundum að sitja og brátt þróast mál þannig að allt fer á versta veg - hratt og örugglega.

Sjá streymi

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  6. mars, 2020, Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó
 • Tegund
  Gaman
 • Lengd
  90 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Síðasta veiðiferðin
 • Alþjóðlegur titill
  Last Fishing Trip, The
 • Framleiðsluár
  2020
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2022
  Chennai International Film Festival
 • 2021
  Nordic Lights Film Festival
 • 2021
  Scandinavian Film Festival/Palace
 • 2020
  International Film Festival Haugesund
 • 2020
  Nordische Filmtage Lübeck