Síðasta veiðiferðin
Vinahópur fer í sinn árlega veiðitúr. Í þetta skiptið á að taka veiðina alvarlega, slaka á í ruglinu og njóta náttúrunnar. Það er erfitt að kenna gömlum hundum að sitja og brátt þróast mál þannig að allt fer á versta veg - hratt og örugglega.
Sjá streymi
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd6. mars, 2020, Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó
-
TegundGaman
-
Lengd90 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSíðasta veiðiferðin
-
Alþjóðlegur titillLast Fishing Trip, The
-
Framleiðsluár2020
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2022Chennai International Film Festival
- 2021Nordic Lights Film Festival
- 2021Scandinavian Film Festival/Palace
- 2020International Film Festival Haugesund
- 2020Nordische Filmtage Lübeck