Ég er einfaldur maður – ég heiti Gleb
Gleb Terjokhín er rússneskur strætóbílstjóri sem dreymdi um að flytja til Íslands í leit að betra lífi. Með hjálp orðabóka skrifaði fjöldann allan af bréfum á íslensku sem þar sem hann setur fram óskir sínar um vinnu og aðstoð við að finna sér kvonfang. Bréfin voru birt m.a. í tímaritinu Heima er Bezt og Morgunblaðinu. Nokkrir listamenn í félagi Hreiðars heimska hrifust af Gleb og bréfum hans. Þeir telja Gleb sannan “Hreiðarista” sem eins og upphaflega söguhetjan leikur hirðfífl til þess að komast yfir þær takmarkanir sem raunveruleikinn setur honum og ná þannig fram markmiðum sínum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd9. janúar, 2020, Bíó Paradís
-
Lengd52 mín.
-
TungumálEnska, Íslenska, Rússneska
-
TitillÉg er einfaldur maður – ég heiti Gleb
-
Alþjóðlegur titillI am a Simple Man
-
Framleiðsluár2019
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniHDV
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki