Verksummerki
Myndin um Steinunni Sigurðardóttur, Verksummerki, fangar lífshlaup hennar, sköpunarverk og lífsviðhorf. Vegferð hennar er einstök. Alveg frá því hún, 17 ára gömul, varð blaðamaður á Alþýðublaðinu. Síðan ljóðskáld, rithöfundur, útvarps- og sjónvarpskona, höfundur leikinna sjónvarpsmynda, ævisagnahöfundur, baráttukona um náttúruvernd og mikilvægi sýnar á hvernig samtími okkar getur skipt sköpum um framtíð lífríkis jarðar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd22. desember, 2019
-
Lengd55 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillVerksummerki
-
Alþjóðlegur titillVerksummerki
-
Framleiðsluár2019
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki