English

Tunn is (Ísalög)

Sænsk-íslensk spennuþáttaröð um sænskan ráðherra sem leggur til að olíuborun verði bönnuð á norðurheimskautssvæðinu. Þegar Norðurskautsráðið hittist á Grænlandi til að undirrita sáttmála þess efnis er ráðist á sænskt skip í nágrenninu og áhöfninni rænt. Árásin reynist vera fyrsti hluti vel skipulagðrar aðgerðar sem ætlað er að koma í veg fyrir undirritun sáttmálans.

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Frumsýnd
    16. febrúar, 2020
  • Tegund
    Spenna
  • Lengd
    360 mín.
  • Tungumál
    Sænska, Enska, Grænlenska
  • Titill
    Tunn is (Ísalög)
  • Alþjóðlegur titill
    Thin Ice
  • Framleiðsluár
    2020
  • Framleiðslulönd
    Svíþjóð, Ísland (minnihluti)
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • Fjöldi þátta í seríu
    8
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HD
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    HD

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2020
    Nordische Filmtage Lübeck


Stikla