Þorsti
Kvikmyndin Þorsti gerist í litlum bæ, ekki ólíkum Reykjavík þar sem óöld liggur í loftinu og undarlegir glæpir og hrottaskapur virðast vera daglegt brauð. Myndin Fjallar um Huldu sem er grunuð um að hafa orðið valdur að andláti bróður síns og er því til rannsóknar hjá Jens rannsóknarlögreglu. Móðir Huldu, sem skolar niður pillum með bláum Smirnoff á morgnana trúir því einnig að hún hafi orðið bróður sínum að bana. Eftir að hafa verið sleppt úr varðhaldi vegna ónógra sannana hefur hún í engin hús að venda og þvælist um þar til hún rekst á Hjört, mörg þúsund ára gamla, einmanna og samkynhneigða vampíru sem hjálpar henni að vekja Steinda bróður hennar til lífs aftur með hræðilegum afleiðingum á sama tíma og þau þurfa að verjast ágangi Esterar og Birgittu og sértrúarsöfnuði þeirra, sem virðist elta þau á röndum....
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd25. október, 2019, Sambíó
-
TegundGaman, Hryllingsmynd
-
Lengd88 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillÞorsti
-
Alþjóðlegur titillThirst
-
Framleiðsluár2019
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2020hof international film festival
- 2020Screamfest, USA - Verðlaun: Geir Njarðarson fékk verðlaun fyrir brelluförðun (e. special effects make up) og Atli Þór Einarsson fékk verðlaun fyrir sjónrænar brellur (e. visual effects)