English

Gullregn

Kerfisfræðingurinn Indíana Jónsdóttir býr einangruð í lítilli blokkaríbúð umkringd innflytjendum sem hún fyrirlítur. Í litlum garðskika við íbúðina stendur gullregn, verðlaunað tré sem er stolt hennar og yndi. Þegar einkasonurinn kemur heim með kærustu af erlendum uppruna snýst heimur Indíönu à hvolf.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  10. janúar, 2020
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  115 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Gullregn
 • Alþjóðlegur titill
  Garden, The
 • Framleiðsluár
  2020
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Pólland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Byggt á
  Leikriti
 • Titill upphafsverks
  Gullregn
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2021
  Chennai International Film Festival
 • 2021
  Nordic Lights Film Festival
 • 2021
  Sonoma International Film Festival
 • 2021
  Movies that Matter Film Festival
 • 2021
  Scandinavian Film Festival/Palace
 • 2020
  Toronto International Film Festival - Industry Selects
 • 2020
  Riga International Film Festival
 • 2020
  Thessaloniki International Film Festival
 • 2020
  Nordische Filmtage Lübeck