English

Ljósmál

Í fyrsta sinn er vitasaga landsins rakin í einstakri heimildamynd. Yfir vitum hvílir dulúð þar sem þeir standa í stórbrotnu umhverfi á mörkum lands og sjávar og laða að sér fólk hvaðanæva úr heiminum. Þeir geyma sögu um það hvernig Ísland varð númtímasamfélag, fanga ímyndunaraflið og eru endalaus innblástur um fortíð og framtíð.

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  9. nóvember, 2019, Bíó Paradís
 • Lengd
  70 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Ljósmál
 • Alþjóðlegur titill
  Language of Light
 • Framleiðsluár
  2019
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  Digital
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti

Fyrirtæki