Little Trip to Heaven, A
Maður með vafasama fortíð deyr í harkalegu bílslysi utan alfaraleiðar. Tortryggni vaknar þegar í ljós kemur að maðurinn var líftryggður fyrir himinháa fjárhæð. Abe Holt, starfsmaður tryggingafyrirtækisins, er sendur á vettvang til að rannsaka málið. Isold, systir mannsins, er bótaþegi líftryggingarinnar og býr ásamt manni sínum á afskekktu býli skammt frá slysstaðnum og þangað leggur Abe Holt leið sína. Við tekur spennandi og óvænt atburðarás sem heldur áhorfendum föngnum allt til enda.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðarmaður við framleiðslu
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Aðstoð við listræna stjórnun
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuatriði
-
Áhættuleikur
-
Brellur
-
Búningar
-
Byggingarmeistari
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gervi
-
Gervilíkamshlutar
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðmaður
-
Hlutverkaskipan
-
Húsmunameistari
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Listræn stjórnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Samframleiðandi
-
Skrifta
-
Stafrænar brellurLadd Lanford, Emily Fenster, Kacie Haggerty, Lisa Markou, Corinne Bogdanowicz, Amy Tompkins, Dawn Llewellyn, David Sosalla, James D. Tittle, Tom Clary, Ozzie Carmona, Robert Montgomery, Jennifer Chantnicki, Jim O'Hagen, Alan De Castro, Patrick Phillips, Chris Flynn, Matthew Seckman, Maureen Healy, Francis Cabangis Yu, Tom Lamb, Matthew Melis
-
Talvinnsla
-
Titlar
-
Tónlistarflutningur
-
Tökumaður
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með dýrum
-
Umsjón með eftirvinnslu
-
Umsjón með ljósabúnaði
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd26. desember, 2005
-
TegundDrama
-
Lengd85 mín.
-
TungumálEnska
-
TitillLittle Trip to Heaven, A
-
Alþjóðlegur titillLittle Trip to Heaven, A
-
Framleiðsluár2005
-
FramleiðslulöndÍsland, Bandaríkin
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textar35mm filma án texta - DigiBeta án texta -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkPhilip Jackson, Anne Reid, Phyllida Law, Alfred Harmsworth, Joanna Scanlan, Iddo Goldberg, Vladas Bagdonas, Matyelok Gibbs, Peter Coyote, Maria Fernandez-Ache, Kharl Anton Leigh, Juan Carlos Pardo Pardo, Damon Younger, Felix Eyjólfsson, Margrét Ólafsdóttir, Birgir Sigurðsson, Signý Kristinsdóttir, Björn Stefánsson, Pálmi Kormákur Baltasarsson, Stormur Jón Kormákur Baltasarsson, Badam Otgontsetseg, Kristina Lankford, Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, Vernharð Þorleifsson, Sheikh Aamir Uz-Zaman, Carlos Mondragon Galera, Magnús Ingi Magnússon, Sigurbrandur Jakobsson, Inga Edit Karlsdóttir, Njörður Njarðarson, Darren Foreman
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2006Sundance Film Festival
- 2006International Film Festival Rotterdam
- 2006Göteborg Film Festival
- 2006Cognac International Thriller Film Festival - Verðlaun: Critic´s Prize (FIPRESCI)
- 2006Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2005Toronto International Film Festival
Útgáfur
- Palomar Pictures, 2005 - DVD
- Sena, 2005 - DVD