English

Little Trip to Heaven, A

Maður með vafasama fortíð deyr í harkalegu bílslysi utan alfaraleiðar. Tortryggni vaknar þegar í ljós kemur að maðurinn var líftryggður fyrir himinháa fjárhæð. Abe Holt, starfsmaður tryggingafyrirtækisins, er sendur á vettvang til að rannsaka málið. Isold, systir mannsins, er bótaþegi líftryggingarinnar og býr ásamt manni sínum á afskekktu býli skammt frá slysstaðnum og þangað leggur Abe Holt leið sína. Við tekur spennandi og óvænt atburðarás sem heldur áhorfendum föngnum allt til enda.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    26. desember, 2005
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    85 mín.
  • Tungumál
    Enska
  • Titill
    Little Trip to Heaven, A
  • Alþjóðlegur titill
    Little Trip to Heaven, A
  • Framleiðsluár
    2005
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Bandaríkin
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    35mm filma án texta - DigiBeta án texta -

Þátttaka á hátíðum

  • 2006
    Sundance Film Festival
  • 2006
    International Film Festival Rotterdam
  • 2006
    Göteborg Film Festival
  • 2006
    Cognac International Thriller Film Festival - Verðlaun: Critic´s Prize (FIPRESCI)
  • 2006
    Edduverðlaunin / Edda Awards
  • 2005
    Toronto International Film Festival

Útgáfur

  • Palomar Pictures, 2005 - DVD
  • Sena, 2005 - DVD