English

Pabbahelgar

Karen, 38 ára hjónabandsráðgjafi og þriggja barna móðir, stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum um hvert hún vill stefna með líf sitt þegar hún kemst að því að eiginmaður hennar hefur verið henni ótrúr. Það versta sem hún getur hugsað sér eru svokallaðar pabbahelgar.

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd
  6. október, 2019
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  270 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Pabbahelgar
 • Alþjóðlegur titill
  Happily Never After
 • Framleiðsluár
  2019
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • Fjöldi þátta í seríu
  6
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HD
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2020
  Göteborg Film Festival