English

Vasulka áhrifin

Vasulka áhrifin fjalla um líf og störf vídeólistamannanna Steinu og Woody Vasulka. Þau kynntust í Prague en fluttu svo til New York þar sem þau fóru að prófa sig áfram í videólist. Sumir hafa kallað þau forfeður Youtube kynslóðarinnar, en þegar við hittum þau eru þau nánast horfin listaheiminum. Með húmor og hæðni í gar lífsins, eru þau í fjárhagskröggum, og eru að velta fyrir sér hvernig þau eiga að skilja við verk sín fyrir komandi kynslóðir. Skyndilega eru þau enduruppgötvuð af listaheiminum og skjótast upp á stjörnuhimininn aftur.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  1. nóvember, 2019, Bíó Paradís
 • Frumsýnd erlendis
  21. september, 2019, Nordisk Panorama
 • Lengd
  85 mín.
 • Tungumál
  Enska
 • Titill
  Vasulka áhrifin
 • Alþjóðlegur titill
  The Vasulka Effect
 • Framleiðsluár
  2019
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Tékkland
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HD
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Stereo
 • Sýningarform og textar
  DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2020
  Rotterdam Film Festival
 • 2020
  Sheffield Doc Fest
 • 2020
  Buffalo International Film Festival
 • 2020
  Febiofest Bratislava
 • 2020
  Riga International Film Festival
 • 2020
  Helsinki International Film Festival
 • 2020
  Febiofest Bratislava
 • 2020
  Mladá kamera Unicov
 • 2020
  DOC NYC
 • 2019
  Nordisk Panorama
 • 2019
  Ji.hlava


Stikla