Veðramót
Myndin gerist á áttunda áratug síðustu aldar og segir frá þremur ungum byltingarsinnum sem fara norður í land til að starfa á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Þeir hafa háleit markmið og ætla að breyta heiminum til hins betra og byrja á Veðramótum. Þetta reynist þeim hins vegar vera erfitt verkefni því krakkarnir sem eru vistaðir á heimilinu eru erfiðir viðureignar. Flest eiga þau það sameiginlegt að hafa sætt illri meðferð af fjölskyldumeðlimum eða öðrum. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell og ofbeldi sem börn og unglingar hafa mátt sæta.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuleikur
-
Brellur
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Leiktjaldahönnuður
-
Ljósamaður
-
Lýsing
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Söngur
-
Tónlistarflutningur
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með leikmynd
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd5. september, 2007
-
TegundDrama
-
Lengd100 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillVeðramót
-
Alþjóðlegur titillQuiet Storm, The
-
Framleiðsluár2007
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textarDCP með enskum textum. 35mm filma með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkAtli Rafn Sigurðarson, Jörundur Ragnarsson, Gunnur Martinsdóttir Schlüter, Baltasar Breki Baltasarsson, Arnmundur Ernst Backman, Ugla Egilsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Þorsteinn Gunnarsson, Þorsteinn Bachmann, Helgi Björnsson, Vilborg Halldórsdóttir, Þórey Sigþórsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Óskar Magnússon, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Stefanía Thors, Rebekka Ingimundardóttir, Ingibjörg Reynisdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Arngrímur Jóhannsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Ragnhildur Gísladóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Alan Richardson, Halldór Þorgeirsson, Baldvin Kári Sveinbjörnsson, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland
- 2009Norræn kvikmyndavika í Vín
- 2009Scandinavische Filmtage in Bonn
- 2009Kuopio Film Festival
- 2008Cannes Film Festival - Market Screenings
- 2008Arsenals Film Festival
- 2008IFEMA
- 2008Moscow International Film Festival
- 2008Nordische Filmtage Lubeck
- 2008Rural Route Film Festival
- 2008Scandinavian House
- 2008Scanorama
- 2007Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Leikari ársins í aukahlutverki (Jörundur Ragnarsson). Tilnefnd sem kvikmynd ársins. Tilnefnd fyrir Leikstjóra ársins. Tilnefnd fyrir Leikkonu ársins í aðalhlutverki (Hera Hilmarsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir). Tilnefnd fyrir leikkonu/leikara ársins í aukahlutverki (Gunnur Martinsdóttir Schluter, Þorsteinn Bachmann). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Guðný Halldórsdóttir). Tilnefnd fyrir hljóð og tónlist ársins (hljóðvinnsla: Pétur Einarsson). Tilnefnd fyrir útlit myndar (leikmynd: Tonie Zetterström, búningar: Rebekka Ingimarsdóttir).
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD