Síðasta haustið
Það húmar að hausti þar sem vegurinn endar að Krossnesi í Árneshreppi. Þar er sveitabær Úlfars og eiginkonu hans og fjölskyldan kemur til þeirra til að aðstoða við smölun. Barnabörnin koma úr borginni til að taka þátt en hjónin hafa ákveðið að bregða búi svo þetta er síðasta haustið sem þau smala. Hér er á ferðinni einstök innsýn inn í samband mannsins við náttúruna og dýrin. Í þessari heimildarmynd verðum við vitni að umbreytingu sem kallast á við söguna og alla bændurna sem standa í sömu sporum í fortíð og framtíð.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd30. september, 2019, Bíó Paradís
-
Frumsýnd erlendis1. júlí, 2019, Karlovy Vary
-
Lengd78 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSíðasta haustið
-
Alþjóðlegur titillLast Autumn, The
-
Framleiðsluár2019
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP með enskum textum, Dolby 5.1
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2021Arica Doc
- 2020San Fransisco International Film Festival
- 2020Kathmandu International Mountain Film Festival
- 2020Pravo Ljudski, Bosnia & Herzegovina
- 2020Dili International Film Festival, East Timor
- 2020Matsalu Nature Film Festival, Estonia
- 2020Majordocs, Spain
- 2020Tirana International Film Festival, Albania
- 2020Nordisk Panorama - Verðlaun: Heiðursviðurkenning dómnefndar
- 2020DOXA
- 2020Thessaloniki Documentary Festival
- 2020Glasgow Film Festival
- 2020Hot Docs Canadian International Documentary Festival
- 2020CPH:DOX
- 2020Tromsö International Film Festival
- 2019Karlovy Vary International Film Festival
- 2019Balneário Camboriú International Film Festival
- 2019Reykjavík International Film Festival
- 2019Anthropological Film Festival
- 2019Dok Leipzig
- 2019Riga International Film Festival