English

Hvítur, hvítur dagur

Hvítur, hvítur dagur segir frá Ingimundi lögreglustjóra sem hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést óvænt af slysförum. Í sorginni einbeitir hann sér að því að byggja hús fyrir dóttur sína og afastelpu, þar til athygli hans beinist að manni sem hann grunar að hafi átt í ástarsambandi við konu sína. Fljótlega breytist grunur Ingimundar í þráhyggju og leiðir hann til róttækra gjörða sem óhjákvæmilega bitnar einnig á þeim sem standa honum næst. Þetta er saga um sorg, hefnd og skilyrðislausa ást.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    6. september, 2019
  • Frumsýnd erlendis
    16. maí, 2019, International Critics' Week - Cannes
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    109 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Hvítur, hvítur dagur
  • Alþjóðlegur titill
    A White, White Day
  • Framleiðsluár
    2019
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk, Svíþjóð
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    2.39:1
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2020
    Israel Cinematheque
  • 2020
    Göteborg Film Festival
  • 2020
    Palm Springs International Film Festival
  • 2020
    Arthouse Asia Film Festival Kalkota
  • 2020
    Tokyo Northern Lights IFF
  • 2020
    Bengaluru International Film Festival
  • 2020
    Indiebo
  • 2020
    Cinema a Palazzo
  • 2020
    Monterrey Film Festival
  • 2020
    Kokkolan Kinojuhlat
  • 2020
    Social Film World
  • 2019
    Sao Paulo Film Festival
  • 2019
    Ulanbaataar International Film Festival
  • 2019
    Morelia International Film Festival
  • 2019
    XV Panorama Internacional Coisa de Cinema
  • 2019
    Cork International Film Festival
  • 2019
    Taipei Golden Horse Film Festival
  • 2019
    European Film Weeks
  • 2019
    Arava Desert Film Festival
  • 2019
    Auteur film festival
  • 2019
    Bergen International Film Festival
  • 2019
    Panorama of European Film
  • 2019
    Goa International Film Festival India
  • 2019
    Hainan Island International Film Festival
  • 2019
    Kerala International Film Festival
  • 2019
    Nordische Filmtage Lübeck - Verðlaun: Vann til aðalverðlaunanna (NDR Film Prize) fyrir bestu kvikmynd
  • 2019
    Transilvania International Film Festival - Verðlaun: Ingvar Sigurðsson vann leikaraverðlaunin
  • 2019
    Karlovy Vary International Film Festival
  • 2019
    New Horizons International Film Festival
  • 2019
    Motovun Film Festival - Verðlaun: Vann aðalverðlaun hátíðarinnar - Propeller of Motovun
  • 2019
    Den Norske Filmfestivalen i Haugesund
  • 2019
    Toronto International Film Festival
  • 2019
    Busan International Film Festival
  • 2019
    Filmfest Hamburg
  • 2019
    Hamptons International Film Festival - Verðlaun: Besta leikna kvikmyndin, Ída Mekkín Hlynsdóttir hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar fyrir leik sinn
  • 2019
    Zurich Film Festival - Verðlaun: Sérstök viðurkenning dómnefndar
  • 2019
    Festival du nouveau cinéma - Verðlaun: Ingvar Sigurðsson valinn besti leikarinn
  • 2019
    Nordic International Film Festival - Verðlaun: Valin besta Norræna kvikmyndin
  • 2019
    International Critics' Week - Cannes - Verðlaun: Ingvar Sigurðsson hlaut Louis Roederer Foundation Rising Star Award
  • 2019
    Athens International Film Festival
  • 2019
    Torino Film Festival - Verðlaun: Myndin hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar fyrir bestu kvikmyndina og þar með verðlaunafé að upphæð 18.000 evrur. Einnig vann myndin AVANTI! verðlaunin sem gefa myndinni betri dreifingu á Ítalíu, og sérstaka dómnefndarviðurkenningu fyrir besta handrit.
  • 2019
    Scandi Film Festival Palace
  • 2019
    La Rochelle International Film Festival
  • 2019
    SANFIC
  • 2019
    Manaki Brothers
  • 2019
    Helsinki International Film Festival
  • 2019
    Calgary International Film Festival
  • 2019
    Vancouver International Film Festival
  • 2019
    Istanbul IFF fall edition
  • 2019
    Haifa International Film Festival

Dreifingaraðilar