English

ÉG

Svanur er ung trans manneskja sem ferðast til Reykjavíkur í leit að frelsi. Þegar læknisheimsókn fer ekki eins og Svanur hafði vonast eftir, reynist traust vinátta mikilvæg og hjálpar háni að snúa heim og sýna sitt sanna sjálf.

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd erlendis
  30. september, 2018, Reykjavík International Film Festival
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  15 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  ÉG
 • Alþjóðlegur titill
  I
 • Framleiðsluár
  2018
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  RED
 • Myndsnið
  2.35:1
 • Litur

Fyrirtæki