A Tree is Like a Man (En la maloca de Don William)
A tree is like a man er ferðalags til handanheima. Þegar kvikmyndagerðarmaðurinn Þorbjörg Jónsdóttir var á ferðalagi um Kólumbíu árið 2000 kynntist hún shamaninum Don William sem býr í Amazon frumskóginum. Þessi kynni leiddu til áralangs samstarfs og vináttu sem meðal annars hefur getið af sér kvikmyndina A Tree is Like a Man/En la maloca de Don William. Kvikmyndin fjallar um plöntulyfið Ayahuasca, landslag frumskógarins og andaheim fólksins sem þar býr.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd29 mín. 30 sek.
-
TungumálSpænska
-
TitillA Tree is Like a Man (En la maloca de Don William)
-
Alþjóðlegur titillA Tree is Like a Man (En la maloca de Don William)
-
Framleiðsluár2019
-
FramleiðslulöndÍsland, Bandaríkin
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
Þátttaka á hátíðum
- 2019CPH:DOX - NEXT:WAVE
- 2019Images Festival, Toronto, Canada
- 2019EUREKA University Film Festival
- 2019Skjaldborg
- 2019Savonlinna International Nature Film Festival
- 2019San Diego Underground Film Festival
- 2019Camden Int Film Festival
- 2019Message to Man Film Festival
- 2019Tacoma Film Festival
- 2019Sequences IX
- 2019Antimatter Media Art