English

Stolin list

Þegar nýlendur heimsins fá sjálfstæði kemur oft í ljós að hornsteinar menningar nýlendna eru komnar á höfuðsöfn fyrrum nýlenduherra sem telja sig réttmæta eigendur. Í flestum tilvikum tekur við löng barátta til að endurheimta menninguna. Stundum næst samkomulag í sátt og samlyndi og sitt sýnist hverjum um eignarhaldskröfurnar.

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  92 mín.
 • Tungumál
  Enska
 • Titill
  Stolin list
 • Alþjóðlegur titill
  Nefertiti, the Lonely Queen (aka Booty)
 • Framleiðsluár
  2019
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Grikkland
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  4K Digital
 • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2019
  Thessaloniki Film Festival


Stikla