Vesalings elskendur
Bræðurnir Óskar og Maggi eru léttir og þægilegir í viðmóti en glíma báðir við erfiðleika í samskiptum hitt kynið þrátt fyrir löngun eftir ást og staðfestu í lífinu. Vandamál sem þeir bregðast við með óllíkum hætti. Dýralæknirinn Anna stendur frammi fyrir skilnaði sem Óskar óvart hefur afgerandi áhrif á. Danni T og Danni M, þrettán ára og áttaviltir í tilverunni, sem fer fram í æ stærra mæli heima hjá Óskari.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd14. febrúar, 2019, Smárabíó
-
TegundDrama, Gaman
-
Lengd105 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillVesalings elskendur
-
Alþjóðlegur titillPity the Lovers
-
Framleiðsluár2019
-
FramleiðslulöndSvíþjóð, Ísland (minnihluti)
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2019Göteborg Film Festival