English

Brúðguminn

Jón (Hilmir Snær Guðnason) er nú að kvænast öðru sinni. Í þetta sinn konu sem er helmingi yngri en hann og fyrrum nemandi hans úr háskólanum. Brúðkaupið er haldið í Flatey á Breiðafirði, en ekki eru allir hrifnir af ráðahagnum og í þeim hópi eru tilvonandi tengdaforeldrar Jóns. Þegar gestirnir taka að flykkjast til eyjunnar, fara að renna tvær grímur á brúðgumann. Hann rifjar upp hvernig á því stóð að hann tók sér ársleyfi frá kennslu og fluttist út í Flatey ári áður með þáverandi konu sinni, Önnu.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    18. janúar, 2008
  • Tegund
    Drama, Gaman
  • Lengd
    96 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Brúðguminn
  • Alþjóðlegur titill
    White Night Wedding
  • Framleiðsluár
    2008
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    35mm filma með enskum textum -

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2015
    Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk, Grænlandi
  • 2011
    Nordlichter XII, Dresden.
  • 2010
    Off Plus Camera
  • 2010
    Rouen Nordic Film Festiva
  • 2009
    Scandinavian House Film Festival
  • 2009
    Academy Awards
  • 2009
    NICE Festival
  • 2009
    Filmstelle VSETH
  • 2009
    Nordatlantens Brygge Biodage
  • 2009
    Scanorama
  • 2009
    Festroia International Film Festival
  • 2009
    Transylvania International Film Festival
  • 2009
    Film Centrum Vaasa
  • 2009
    Camerimage Film Festival
  • 2009
    Leeds International Film Festival
  • 2009
    Karlovy Vary International Film Festival
  • 2009
    Lubuskie Film Summer
  • 2009
    Seattle International Film Festival
  • 2009
    Istanbul Film Festival
  • 2009
    Titanic International Filmpresence Festival
  • 2008
    Toronto Film Festival
  • 2008
    Nordic Film Award - Verðlaun: Framlag Íslands
  • 2008
    Braunschweig International Film Festival
  • 2008
    Nordic Film Council Prize
  • 2008
    Edduverðlaunin / Edda Awards
  • 2008
    Helsinki International Film Festival

Útgáfur

  • Sena, 2008 - DVD