Brúðguminn
Jón (Hilmir Snær Guðnason) er nú að kvænast öðru sinni. Í þetta sinn konu sem er helmingi yngri en hann og fyrrum nemandi hans úr háskólanum. Brúðkaupið er haldið í Flatey á Breiðafirði, en ekki eru allir hrifnir af ráðahagnum og í þeim hópi eru tilvonandi tengdaforeldrar Jóns. Þegar gestirnir taka að flykkjast til eyjunnar, fara að renna tvær grímur á brúðgumann. Hann rifjar upp hvernig á því stóð að hann tók sér ársleyfi frá kennslu og fluttist út í Flatey ári áður með þáverandi konu sinni, Önnu.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðmaður
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Titlar
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd18. janúar, 2008
-
TegundDrama, Gaman
-
Lengd96 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBrúðguminn
-
Alþjóðlegur titillWhite Night Wedding
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkMargrét Vilhjálmsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Ólafur Darri Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Ilmur Kristjánsdóttir, Ólafur Egilsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Karl Guðmundsson, Karl Ágúst Þorbergsson, Baltasar Breki Baltasarsson, Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir, Christof Wehmeier, Jacek Wyrwas, Ralf Geiger, Edda Rún Ólafsdóttir, Hildur Ársælsdóttir, María Huld M. Sigfúsdóttir, Sólrún Sumarliðadóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2015Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk, Grænlandi
- 2011Nordlichter XII, Dresden.
- 2010Off Plus Camera
- 2010Rouen Nordic Film Festiva
- 2009Scandinavian House Film Festival
- 2009Academy Awards
- 2009NICE Festival
- 2009Filmstelle VSETH
- 2009Nordatlantens Brygge Biodage
- 2009Scanorama
- 2009Festroia International Film Festival
- 2009Transylvania International Film Festival
- 2009Film Centrum Vaasa
- 2009Camerimage Film Festival
- 2009Leeds International Film Festival
- 2009Karlovy Vary International Film Festival
- 2009Lubuskie Film Summer
- 2009Seattle International Film Festival
- 2009Istanbul Film Festival
- 2009Titanic International Filmpresence Festival
- 2008Toronto Film Festival
- 2008Nordic Film Award - Verðlaun: Framlag Íslands
- 2008Braunschweig International Film Festival
- 2008Nordic Film Council Prize
- 2008Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2008Helsinki International Film Festival
Útgáfur
- Sena, 2008 - DVD