English

Litla Moskva

Litla Moskva fjallar um heilt bæjarfélag og hvernig það hefur breyst í tímans rás, frá því að sósíalistar réðu ríkjum í bænum og til dagsins í dag. Í myndinni er fjallað um stöðu íslensks sjávarþorps á tímamótum þar sem einangrun og samstaða samfélags er tekin til skoðunar með hliðsjón af sérstökum pólítískum aðstæðum. Í bænum fóru sósíalistar og Alþýðubandalagið með stjórn frá árinu 1946 til ársins 1998 þegar nokkur sveitarfélög á Austfjörðum runnu saman í sveitafélagið, Fjarðabyggð.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    16. nóvember, 2018, Bíó Paradís
  • Lengd
    56 mín.
  • Titill
    Litla Moskva
  • Alþjóðlegur titill
    Little Moscow
  • Framleiðsluár
    2018
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HD
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2019
    Göteborg International Film Festival


Stikla